Loftur frá Holtsmúla 1

IS2012181119 | rauður verður grár

Reistur og fasmikill hestur sem töltir og brokkar af mikilli mýkt.

Loftur er fyrsta hestfolaldið hennar Litbrár, sem er búin að gefa okkur þrjár lofandi hryssur síðan við eignuðumst hana.  Loftur er svo flottur að hann seldist aðeins nokkurra daga gamall, og við óskum nýjum eigendum til hamingju með þennan flotta hest.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Andvari Ey
  • Kringla Kringlumýri
  • Gustur Hóli
  • Sprengja Litla-Bergi
Loftur Holtsmúla 1