Lúkas frá Holtsmúla 1

IS2013181095 | Grár

Stór og fjallmyndarlegur hestur, mikið reistur og eftirtektarverður fyrir hreyfingar og myndarskap. Mjög skrefmikið brokk og tölt, með háum fótaburði.

Hreyfingarnar í þessum geldingi er afar miklar og hann er jafnvígur á tölt og brokk.  Hann er mikið reistur, sterklegur en fótlangur og glæsilegur ásýndar.  

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Andvari Ey
  • Kringla Kringlumýri
  • Gustur Hóli
  • Sprengja Litla-Bergi
Lúkas Holtsmúla 1