Stæll frá Neðra-Seli

IS2004181102 | Móálóttur skjóttur

Bygging: 8,26
Hæfileikar: 8,35
Aðaleinkunn: 8,32

1 Verðlaun

Gullfallegur og hreyfingamikill hátt dæmdur stóðhestur

Einkunnir Stæls í kynbótadómi sýna glögglega hversu jafngóður þessi fallegi hestur er.  Það er sama hvar á er litið, útlitið er glæsilegt, hann er léttbyggður og framfallegur, og gangtegundirnar jafnar og góðar með miklu fótaburði og löngu skrefi.   

Selt


Myndasafn

Myndband

Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 8,0
Háls/herðar/bógar 8,5
Bak og lend 8,0
Samræmi 8,5
Fótagerð 8,5
Réttleiki 7,0
Hófar 8,5
Prúðleiki 7,0
Hæfileikar
Tölt 8,5
Brokk 8,0
Skeið 8,0
Stökk 8,5
Vilji og geðslag 8,5
Fegurð í reið 8,5
Fet 8,5
Hægt tölt 8,5
Hægt stökk 8,5
Sköpulag 8,26
Hæfileikar 8,35

Aðaleinkunn 8,32

Ættartré

  • Galsi Sauðárkróki
  • Jónína Hala
Stæll Neðra-Seli