Erró frá Neðra-Seli

IS2003181104 | Brúnskjóttur

Stór og myndarlegur klárhestur, góður og traustur reiðhestur

Erró er feikna stór og myndarlegur. Hann brokkar og töltir stórum skrefum.   Skapgerðin er þannig að nánast allir geta riðið honum. 

Selt


Myndasafn

Ættartré

  • Sögublesi Húsavík
  • Dúkka Voðmúlastöðum
Erró Neðra-Seli