Kyndill frá Neðra-Seli

IS2004181103 | Brúnn

Kyndill er bestur í tölti, ferðalögum, smalamennskum, pollaflokki, og ..... listinn gæti orðið ansi langur.

Kyndill átti að vera grá hryssa, en það er alveg búið að fyrirgefa honum það að vera “bara brúnn hestur”. Hann er einstaklega geðgóður, og sýnir jafnt tölt og brokk. Hreyfingarnar eru fallegar og mikil mýkt til staðar. Kyndill er afar geðgóður hestur sem allir geta riðið. Hann hefur nú þegar tekið þátt í pollaflokki með Eddu Margréti (og Pabba) við stjórnvölinn, og stóð sig frábærlega. 

Selt


Ættartré

  • Gáski Hofsstöðum
  • Abba Gili
Kyndill Neðra-Seli