Askja frá Neðra-Seli

IS2005281101 | Brún

Stór og myndarleg, sterkleg klárhryssa.

Askja er stór og falleg hryssa með mikið fax og tagl. Hún fer um á hágengu og skrefmiklu brokki og er efni í flotta klárhryssu.

Selt


Ættartré

  • Orri Þúfu
  • Skák Feti
Askja Neðra-Seli