Seiður frá Neðra-Seli

IS2006181120 | Grár, fæddur brúnn

Seiður er mjúkur og geðgóður töltari, verður fyrirtaks reiðhestur eða keppnishestur í tölti.

Enn ein tilraunin til að fá hryssu undan Gusti frá Hóli gekk ekki upp. En þessi grái hestur gæti nú leynt á sér, hann er snöggur í hreyfingum og léttur í spori en útlitið svolítið Gustslegt. Efnilegur reiðhestur.

Selt


Ættartré

  • Gáski Hofsstöðum
  • Abba Gili
  • Stígandi Sauðárkróki
  • Jónína Hala
  • Gustur Hóli
  • Sverta Kjarri
Seiður Neðra-Seli