Frami frá Holtsmúla 1

IS2009181120 | Móvindóttur stjörnóttur

Háar og stórar hreyfingar einkenndu þennan fallega hest sem því miður fórst mjög ungur.

það var mikil sorg þegar þessi gullfallegi og litfagri hestur fórst, eina vindótta folald ársins. Hann varð um mánaðargamall og gladdi okkur með hreyfingum sínum þann tíma, en þeir verða að missa sem eiga. 

Fórst


Ættartré

  • Gaukur Innri-Skeljabrekku
  • Þyrla Norðurtungu
  • Glymur Árgerði
  • Gnótt Enni
Frami Holtsmúla 1