Andvari frá Holtsmúla 1

IS2010181118 | Rauður

Gullfallegur, hágengur og rúmur hestur. Sýnir tölt og brokk.

Andvari er framfallegur, hálsinn mjúkur og langur og herðarnar háar.   Hann er líka fótlangur og því ansi elegant í útliti.  Hann sýnir tölt og brokk og hreyfingarnar eru rúmar og mjúkar.   Geðslagið auðsveipt.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Orri Þúfu
  • Álfadís Selfossi
  • Kraflar Miðsitju
  • Skeifa Þúfu
Andvari Holtsmúla 1