Björk frá Holtsmúla 1

IS2011281107 | Brúnskjótt

Bygging: 8,13

Afar liprar hreyfingar á öllum gangi einkenna þessa fallegu hryssu.

Björk er afar lipur í hreyfingum og það er eins og að það sé ekkert mál fyrir hana að hreyfa sig á hvaða gangi sem er.  Hún er standreist og gullfalleg, fótahá og glæsileg.  

Selt


Myndasafn

Myndband

Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 8,0
Háls/herðar/bógar 8,5
Bak og lend 8,0
Samræmi 8,5
Fótagerð 7,5
Réttleiki 8,0
Hófar 8,0
Prúðleiki 7,5
Sköpulag 8,13

Ættartré

  • Orri Þúfu
  • Álfadís Selfossi
  • Starri Skammbeinsstöðum
  • Nótt Keldudal
Björk Holtsmúla 1