Pardus frá Holtsmúla 1

IS2011181108 | Bleikálóttur

Stór, myndarhestur alhliða gengur.

Pardus er með frábært tölt og skeið, og fetið úrval.   Brokkið er svolítið fjórtaktað, og stökkið svolítið jafnvægislaust.   Hann er mjög lappalangur og léttbyggður, og fer mjög fallega undir manni.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Galsi Sauðárkróki
  • Jónína Hala
  • Garpur Auðholtshjáleigu
  • Tinna Svignaskarði
Pardus Holtsmúla 1