Hljómur frá Holtsmúla 1

IS2015181105 | Bleiktvístjörnóttur

Afar efnilegur hestur í tamningu, efni í keppnishest í fjórgangsgreinum.

Hljómur er vel meðalstór, með mjög háar herðar og þótt hálsinn sé ekki nettur, þá er hann mjög vel reistur og mjúkur.  Hljómur er vel fótlangur og myndarlegur á velli.  Gangtegundir eru hreinar og hann er mjög hágengur.  Efnilegur hestur í keppni.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Ómur Kvistum
  • Kantata Hofi
  • Gustur Hóli
  • Fröken Möðruvöllum
Hljómur Holtsmúla 1