Draupnir frá Holtsmúla 1

IS2017181099 | Rauðblesóttur

Draupnir er afar myndarlegur hestur, háreistur og lappalangur.

Hann brokkar og töltir mjög stórum skrefum, og fótaburðurinn er hár.  Liturinn er alveg rosalega fallegur, en hann ætlar að verða alveg glófextur og blesan skreytir fallega.

Selt


Myndasafn

Ættartré

  • Sólon Skáney
  • Vök Skálakoti
  • Skorri Blönduósi
  • Assa Steinnesi
Draupnir Holtsmúla 1