Sólon frá Holtsmúla 1

IS2017181101 | Móvindóttur

Sólon er stór og verklegur stóðhestur, trúlega klárhestur með stórt og rúmt brokk.

Sólon sýnir líka heilmikið tölt og hreyfingarnar eru svifmiklar á brokki og stökki og léttleikinn mikill.  Geðslagið er afar samvinnuþýtt og hesturinn stór, reistur og fótlangur.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Sær Bakkakoti
  • Hátíð Hellu
  • Greipur Miðsitju
  • Þota Tungufelli
Sólon Holtsmúla 1