Þröstur frá Holtsmúla 1

IS2017181112 | Rauður með hvít hár í andliti

Þröstur er stór og fallegur stóðhestur, sem velur brokk en sýnir mikið tölt líka.

Brokkið er mjög svifmikið og skrefin afar löng.   Töltinu bregður hann oft fyrir líka, mjúku og takthreinu.  Hreyfingarnar einkennast af mikilli mýkt og rýmd.  Geðslagið er mjög þjált og hann er fljótur að læra.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Ómur Kvistum
  • Kantata Hofi
  • Andvari Ey
  • Þokkadís Hala
Þröstur Holtsmúla 1