Þerna frá Holtsmúla 1

IS2018281112 | Bleik

Þerna er reist og snaggaraleg hryssa sem fer um á hreyfingamiklu tölti og brokki.

Hún er kvikk í hreyfingum og flott í hreyfingum, fótaburðarmikil og skrefadrjúg.  Hún notar brokkið mikið en sýnir mikið tölt sem er taktgott og mjúkt.   Geðslagið er auðsveipt og hún er þjál í öllu viðmóti.

Í eigu Úrvalshesta


Ættartré

  • Ómur Kvistum
  • Kantata Hofi
  • Andvari Ey
  • Þokkadís Hala
Þerna Holtsmúla 1