Hersir frá Húsavík

IS2015166640 | Jarpur

Bygging: 8,82
Hæfileikar: 8,34
Aðaleinkunn: 8,51

1 Verðlaun

Hersir er mjög stór, óvenjulega vel gerður stóðhestur í hæsta gæðaflokki hvað varðar byggingu og ber þar hæst 9,5 fyrir háls.   Að auki er hann með 9 fyrir samræmi og hófa.

Gangtegundir hans einkennast af mikilli skrefstærð og fótaburði, og rýmdin er mikil ásamt mýkt og léttleika í hreyfingum.   Hersir er einn hæst dæmdi hestur ársins sem klárhestur, og með sínum myndarskap er hann frábær kostur fyrir hrossaræktendur.

Heildarverð á tolli undir Hersi er 130.000 krónur og innifalið í því er þjónustugjald 

Hér má finna samning sem þarf að fylla út fyrir hryssur sem koma undir Hersi.  Það má gera í Holtsmúla við komu hryssunnar.


Myndband

Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 8,5
Háls/herðar/bógar 9,5
Bak og lend 8,0
Samræmi 9,0
Fótagerð 8,5
Réttleiki 8,5
Hófar 9,0
Prúðleiki 8,5
Hæfileikar
Tölt 9,0
Brokk 9,0
Skeið 5,0
Stökk 9,0
Vilji og geðslag 9,0
Fegurð í reið 9,0
Fet 8,5
Hægt tölt 8,5
Hægt stökk 9,0
Sköpulag 8,82
Hæfileikar 8,34

Aðaleinkunn 8,51

Ættartré

  • Arður Brautarholti
  • Kjalvör Efri-Brú
  • Orri Þúfu
  • Urð Hvassafelli
Hersir Húsavík