Pistlar

02. október 2019 | Fréttir

Dómar á HM 2019 í Berlín

Ég fór á HM 2019 í Berlín nú í sumar til að fylgjast með og hafa gaman. Hvort tveggja tókst með ágætum enda margt skemmtilegt að sjá. Mér fannst oftast gaman að sjá keppendur ríða sínar sýningar á hr...  Skoða nánar

07. apríl 2019 | Fréttir

Nokkur orð um kennslusýningu Fáks

Ég fór á kennslusýningu Fáks laugardaginn 30.mars sl. og var þar frá byrjun til enda. Þetta form á fræðslu og skemmtan fyrir hestamenn er frekar nýtt af nálinni hér á landi og tókst í heild sinni frá...  Skoða nánar

05. febrúar 2019 | Fréttir

Siðareglur og hvað svo?

Á endurmenntunarnámskeiði Hestaíþróttadómarafélags Íslands (HÍDÍ), sem haldið var fyrir nokkru síðan, voru siðareglur félagsins kynntar. Reglurnar fjalla um hvernig við dómarar eigum að haga okkur í ...  Skoða nánar

03. febrúar 2019 | Pistlar

Rafael Soto og Steffi Svendsen ríða stökk

Þjálfunarstig hests er metið eftir því hversu mikið hann er af framhlutanum þegar hann hreyfir sig. Því meir af framhlutanum sem hesturinn er þeim mun hærra er þjálfunarstig hans. Hann þarf jafnfram...  Skoða nánar

09. febrúar 2018 | Pistlar

Sparideildin

Mér finnst það afrek út af fyrir sig að hafa komið hestaíþróttakeppni að sem reglulegum þætti í sjónvarp. Hafið mikla þökk fyrir það, þið sem standið að þeim gjörningi. Mér finnst líka að með því haf...  Skoða nánar

05. september 2017 | Pistlar

Að gera betur - ný viðmið

Hollendingum tókst að gera betur en gert hefur verið í skipulagningu og umgjörð HM 2017 sem haldið var í þar í landi í byrjun ágústmánaðar. Þessi skoðun er ríkjandi meðal reynslumikilla mótsgesta. É...  Skoða nánar

19. mars 2017 | Fréttir

Mín fyrsta hestatamning

„Ræs Magnús minn“ og svo kom „Þú þarft að fara að sækja kýrnar - núna“. Þannig bauð hún móðir mín mér góðan daginn flesta sumardaga fyrir rúmum fimmtíu árum síðan. Mikið rosalega fór orðið ræs í taug...  Skoða nánar

24. janúar 2017 | Fréttir

Virkni afturparts

Reynt verður með þessum greinarstúf að varpa nokkru ljósi á hlut mjaðmagrindar í hreyfingu afturparts á reiðhesti. Eins hvaða áhrif staðsetning hnakks og knapa geta haft á hreyfinguna.  Skoða nánar