Verðskrá

Þessari síðu er ætlað að veita upplýsingar um verð á þeirri þjónustu sem Úrvalshestar bjóða upp á, og tilgreina hvað er innifalið í hverjum þætti.  Teknir eru fyrir helstu stólparnir í þeirri þjónustu sem við bjóðum upp á, en einnig er vert að minna á þjónustu eins og umboðssölu og -kaup á hrossum, ráðgjöf varðandi hrossarækt, og lengri námskeið sem eru samningsatriði hvað varðar verð og tímasetningar hverju sinni.  Athugið að öll verð eru gefin upp án virðisaukaskatts, en þó er enginn virðisauki á kennslu.

Tamningar og þjálfun Fóðrun Kennsla