Verð á kennslu og námskeiðum

Svanhildur kennir hressum krökkum
í Hestamannafélaginu Faxa
Auður og Spegill á Sauðárkróki
að læra að framkvæma kúnstir
Magnús eðlilegur við kennslu,
vatnsflaskan á sínum stað
 
 

Við bjóðum upp á reiðkennslu og kennslu í hrossarækt af öllu tagi fyrir einstaklinga og hópa.  Við sníðum kennsluna að þörfum og væntingum hvers nemanda, og kennsluhættirnir eru sveigjanlegir eftir aðstöðu, fjölda nemenda og efni kennslunnar.  Við bjóðum upp á kennslu hér í Holtsmúla,  og förum einnig annað, bæði hér innanlands og erlendis til að kenna.

Verð á einkatíma (45 mín) í Holtsmúla, innifalið aðstaða í reiðhöll: 7.500

Verð á lengra námskeiði eða einkatímum annars staðar er samningsatriði í hvert sinn

Smellið hér til að lesa um kennslu