Hrossarækt Úrvalshestar stunda metnaðarfulla hrossarækt þar sem skýrt ræktunarmarkmið er haft að leiðarljósi við framleiðslu úrvals gripa.
Hestar til sölu Eigum ávallt úrval hrossa til sölu á öllum aldri og öllum stigum tamningar. Þjónustum einnig leitina að draumahestinum þínum ef þú finnur hann ekki hjá okkur.
Stóðhestar í Holtsmúla 2014 Úrval glæsilegra kynbótahesta er í boði fyrir hryssueigendur sumarið 2014 í Holtsmúla. Okkar metnaður liggur í hátt dæmdum og vinsælum stóðhestum sem og fyrsta flokks umsjón með hverri hryssu.
Tamningar og þjálfun Tökum hross á öllum aldri í fortamningu, frumtamningu eða áframhaldandi þjálfun. Vinnum markvisst með hvert hross með framtíðarhlutverk þess í huga.

Fréttir og pistlar

Hvað er góð reiðmennska?

18. september 2014 | Fréttir

Félagasamtök hestamanna, s.s. LH, FHB og FT, segja í markmiðum sínum, með mismunandi orðalagi þó, að þeirra markmið sé að bæta reiðmennsku á íslenskum hestum. Gæði reiðmennsku,   Meira

Hauststörf

17. september 2014 | Fréttir

Í Holtsmúla er fjöldi hrossa í tamningu og þjálfun, en það er ekki þar með sagt að það sé ekki nóg að gera í öðrum verkum samhliða útreiðunum. Í dag   Meira

Loksins kom Trúr í heiminn

13. september 2014 | Fréttir

Við erum búin að bíða mjög lengi eftir síðasta folaldi sumarsins, eða eigum við að segja ársins því það er náttúrulega löngu komið haust! Hann fæddist   Meira

Hvað er góð reiðmennska?

18. september 2014 | Fréttir

Félagasamtök hestamanna, s.s. LH, FHB og FT, segja í markmiðum sínum, með mismunandi orðalagi þó, að þeirra markmið sé að bæta reiðmennsku á íslenskum hestum. Gæði reiðmennsku,   Meira