Hrossarækt Úrvalshestar stunda metnaðarfulla hrossarækt þar sem skýrt ræktunarmarkmið er haft að leiðarljósi við framleiðslu úrvals gripa.
Hestar til sölu Eigum ávallt úrval hrossa til sölu á öllum aldri og öllum stigum tamningar. Þjónustum einnig leitina að draumahestinum þínum ef þú finnur hann ekki hjá okkur.
Stóðhestar í Holtsmúla 2016 Úrval glæsilegra kynbótahesta er í boði fyrir hryssueigendur sumarið í sumar að Holtsmúla. Okkar metnaður liggur í hátt dæmdum og vinsælum stóðhestum sem og fyrsta flokks umsjón með hverri hryssu.
Tamningar og þjálfun Tökum hross á öllum aldri í fortamningu, frumtamningu eða áframhaldandi þjálfun. Vinnum markvisst með hvert hross með framtíðarhlutverk þess í huga.

Fréttir og pistlar

Söluhross dagsins í dag, fimmtudag 22. sept

22. september 2016 | Fréttir

Aþena frá Neðra-Seli er hross dagsins sem er ný í sölu. Hún er orðin 10 vetra, lífsreynt reiðhross sem hefur að auki átt fjögur folöld.   Meira

Sölumaraþon í gangi hjá Úrvalshestum

18. september 2016 | Fréttir

Úrvalshestar hafa ákveðið að tileinka Septembermánuð hestasölu og framsetningu mynda og myndbanda af hestum til sölu. Af því tilefni kynnum við þessa dagana   Meira

Stórsýning sunnlenskra hestamanna 2016

25. mars 2016 | Pistlar

Mér fannst gaman að sýningunni í heild sinni í skítkaldri reiðhöllinni og hafið þökk fyrir sýninguna þið sem komuð að henni með einum eða öðrum hætti.   Meira

Að loknu Landsmóti hestamanna 2016

13. september 2016 | Pistlar

Ég sat og lá til skiptis í áhorfendabrekkunni á Hólum í Hjaltadal andspænis dómurunum og fylgdist með kynbótadómum stóðhesta. Til að því sé haldið til haga og   Meira