Hrossarækt Úrvalshestar stunda metnaðarfulla hrossarækt þar sem skýrt ræktunarmarkmið er haft að leiðarljósi við framleiðslu úrvals gripa.
Hestar til sölu Eigum ávallt úrval hrossa til sölu á öllum aldri og öllum stigum tamningar. Þjónustum einnig leitina að draumahestinum þínum ef þú finnur hann ekki hjá okkur.
Stóðhestar í Holtsmúla 2014 Úrval glæsilegra kynbótahesta er í boði fyrir hryssueigendur sumarið 2014 í Holtsmúla. Okkar metnaður liggur í hátt dæmdum og vinsælum stóðhestum sem og fyrsta flokks umsjón með hverri hryssu.
Tamningar og þjálfun Tökum hross á öllum aldri í fortamningu, frumtamningu eða áframhaldandi þjálfun. Vinnum markvisst með hvert hross með framtíðarhlutverk þess í huga.

Fréttir og pistlar

Skrifstofa Úrvalshesta er lokuð frá og með mánudegi 20. okt til mánudags 3. nóv

20. október 2014 | Fréttir

Við munum reyna að svara áríðandi tölvupósti en vinna í hesthúsi gengur fyrir sig eins og  ...   Meira

Lokasónar frá öllum stóðhestum, biðjum alla sem eiga hryssur í Holtsmúla að sækja þær á miðvikudaginn 15. október

12. október 2014 | Fréttir

Allar hryssur sem hafa verið í sumar hjá Eldi frá Torfunesi, Trymbli frá Stóra-Ási, og Narra frá Vestri-Leirárgörðum verða sónaðar miðvikudaginn 15. október. Eigendur hryssnanna eru beðnir   Meira

Stóðhesta- og sónarfréttir

03. október 2014 | Fréttir

Búið er að taka alla stóðhestana, þ.e. Eld frá Torfunesi, Narra frá Vestri-Leirárgörðum, og Trymbil frá Stóra-Ási úr hryssuhópum sínum hjá Úrvalshestum, og verða allar hryssur sónaðar í kringum 15. október.   Meira

Hvað er góð reiðmennska?

18. september 2014 | Fréttir

Félagasamtök hestamanna, s.s. LH, FHB og FT, segja í markmiðum sínum, með mismunandi orðalagi þó, að þeirra markmið sé að bæta reiðmennsku á íslenskum hestum. Gæði reiðmennsku,   Meira