Hrossarækt Úrvalshestar stunda metnaðarfulla hrossarækt þar sem skýrt ræktunarmarkmið er haft að leiðarljósi við framleiðslu úrvals gripa.
Hestar til sölu Eigum ávallt úrval hrossa til sölu á öllum aldri og öllum stigum tamningar. Þjónustum einnig leitina að draumahestinum þínum ef þú finnur hann ekki hjá okkur.
Stóðhestar í Holtsmúla 2014 Úrval glæsilegra kynbótahesta er í boði fyrir hryssueigendur sumarið 2014 í Holtsmúla. Okkar metnaður liggur í hátt dæmdum og vinsælum stóðhestum sem og fyrsta flokks umsjón með hverri hryssu.
Tamningar og þjálfun Tökum hross á öllum aldri í fortamningu, frumtamningu eða áframhaldandi þjálfun. Vinnum markvisst með hvert hross með framtíðarhlutverk þess í huga.

Fréttir og pistlar

Sagan endalausa

09. desember 2014 | Pistlar

„Munurinn á heimsku og snilligáfu er að snilligáfan hefur takmarkanir“ var haft eftir Albert Einstein fyrir margt löngu og er niðurstaða snillings á mannlegum eiginleikum. Ég hef fylgst með   Meira

Eftirlit með stóðinu

27. nóvember 2014 | Fréttir

Það saxast á haustverkin þessa dagana, enda búið að vera allt á fullu í þeim. Fyrst og fremst eru það smalamennskur.   Meira

Skrifstofa Úrvalshesta er lokuð frá og með mánudegi 20. okt til mánudags 3. nóv

20. október 2014 | Fréttir

Við munum reyna að svara áríðandi tölvupósti en vinna í hesthúsi gengur fyrir sig eins og  ...   Meira

Sagan endalausa

09. desember 2014 | Pistlar

„Munurinn á heimsku og snilligáfu er að snilligáfan hefur takmarkanir“ var haft eftir Albert Einstein fyrir margt löngu og er niðurstaða snillings á mannlegum eiginleikum. Ég hef fylgst með   Meira