Hrossarækt Úrvalshestar stunda metnaðarfulla hrossarækt þar sem skýrt ræktunarmarkmið er haft að leiðarljósi við framleiðslu úrvals gripa.
Hestar til sölu Eigum ávallt úrval hrossa til sölu á öllum aldri og öllum stigum tamningar. Þjónustum einnig leitina að draumahestinum þínum ef þú finnur hann ekki hjá okkur.
Stóðhestar í Holtsmúla 2015 Úrval glæsilegra kynbótahesta er í boði fyrir hryssueigendur sumarið í sumar að Holtsmúla. Okkar metnaður liggur í hátt dæmdum og vinsælum stóðhestum sem og fyrsta flokks umsjón með hverri hryssu.
Tamningar og þjálfun Tökum hross á öllum aldri í fortamningu, frumtamningu eða áframhaldandi þjálfun. Vinnum markvisst með hvert hross með framtíðarhlutverk þess í huga.

Fréttir og pistlar

Getum bætt við okkur hrossum í tamningu

23. nóvember 2015 | Fréttir

Í Holstmúla er verið að frumtemja hesta á fullu. Við erum þó með nægan mannskap og frábæra aðstöðu, og getum því bætt við okkur nokkrum hrossum. Við leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð,   Meira

Hestar til sölu í nóvember

20. nóvember 2015 | Fréttir

Frá og með 15. nóvember bjóðum við upp á eitt nýtt hross til sölu á hverjum degi út mánuðinn. Þetta verða hross á öllum aldri, af mismunandi gæðum, kyni og ætterni. Öll hrossin eiga það þó sameiginlegt að vera öðruvísi á litinn heldur en brún, rauð, eða jörp.   Meira

Sónað frá Vita frá Kagaðarhóli og Vökli frá Efri-Brú í dag fimmtudag

08. október 2015 | Fréttir

Síðasti sónardagur ársins fer fram í dag þegar við sónum hryssur frá Vita og Vökli. Biðjum eigendur að vera í startholum með að   Meira

Óskýr framtíðarsýn

05. janúar 2015 | Fréttir

Markátakandi menn í íslenskri hrossarækt hafa stigið fram hver á fætur öðrum í fjölmiðlum okkar hestamanna eftir hamfarir haustsins og sagt hvernig staðið skuli að hlutunum varðandi landsmót framtíðarinnar.   Meira