Hrossarækt Úrvalshestar stunda metnaðarfulla hrossarækt þar sem skýrt ræktunarmarkmið er haft að leiðarljósi við framleiðslu úrvals gripa.
Hestar til sölu Eigum ávallt úrval hrossa til sölu á öllum aldri og öllum stigum tamningar. Þjónustum einnig leitina að draumahestinum þínum ef þú finnur hann ekki hjá okkur.
Stóðhestar í Holtsmúla 2014 Úrval glæsilegra kynbótahesta er í boði fyrir hryssueigendur sumarið 2014 í Holtsmúla. Okkar metnaður liggur í hátt dæmdum og vinsælum stóðhestum sem og fyrsta flokks umsjón með hverri hryssu.
Opið hús á Landsmóti 2014 Allir velkomnir á opið hús í Holtsmúla þar sem verður sölusýning á unghrossum, sýnikennsla í meðhöndlun og mati á unghrossum, og margt fleira skemmtilegt.

Fréttir og pistlar

Sónað frá öllum stóðhestum á vegum Úrvalshesta

05. ágúst 2014 | Fréttir

Á næstu dögum verður sónað frá öllum stóðhestum á vegum Úrvalshesta, þeim Eldi frá Torfunesi, Narra frá Vestri-Leirárgörðum, Trymbli frá Stóra-Ási og Þey frá Holtsmúla I. Hringt verður í eigendur   Meira

Gott brokk?

14. júlí 2014 | Fréttir

„Rosalega er þetta flott og gott brokk hjá þessum hesti“ sagði næsti maður við mig hrifinn þar sem við stóðum í rigningarsudda á nýafstöðnu Landsmóti hestamanna. Við horfum saman   Meira

Um meidd, afneitun, réttlætingu og hagsmunagæslu

01. júlí 2014 | Pistlar

Samkvæmt opinberum gögnum er stór hluti íslenskra hesta, sem kemur fram í keppni og sýningum á Íslandi, meiddur í lok leiks annað hvort í munni eða fótum nema hvort tveggja sé.   Meira

Gott brokk?

14. júlí 2014 | Fréttir

„Rosalega er þetta flott og gott brokk hjá þessum hesti“ sagði næsti maður við mig hrifinn þar sem við stóðum í rigningarsudda á nýafstöðnu Landsmóti hestamanna. Við horfum saman   Meira