Æsa frá Ölversholti
IS2000281766 | Grá
Bygging: 8,06
Hæfileikar: 7,88
Aðaleinkunn: 7,94
2 Verðlaun
Æsa er flott klárhryssa, fótaburðarmikil og framfalleg. Hún er þegar farin að skila okkur efnilegum tryppum.
Æsa er klárhryssa með tölt sem bestu gangtegund. Hún er alveg við fyrstu verðlaun sem slík, og svo er hún stór og myndarleg í útliti, enda með fyrstu verðlaun fyrir byggingu. Prúðleikinn einkennir hana ekki..... en hún er hreingeng og smart klárhryssa.
Selt
Kynbótadómur
Sköpulag | |
---|---|
Höfuð | 7,0 |
Háls/herðar/bógar | 8,0 |
Bak og lend | 9,0 |
Samræmi | 8,5 |
Fótagerð | 8,0 |
Réttleiki | 7,5 |
Hófar | 8,5 |
Prúðleiki | 6,0 |
Hæfileikar | |
---|---|
Tölt | 8,5 |
Brokk | 8,0 |
Skeið | 5,0 |
Stökk | 8,5 |
Vilji og geðslag | 8,5 |
Fegurð í reið | 8,5 |
Fet | 7,0 |
Hægt tölt | 8,5 |
Hægt stökk | 8,5 |
Sköpulag | 8,06 |
---|
Hæfileikar | 7,88 |
---|
Aðaleinkunn 7,94
Ættartré
- Hrafn Holtsmúla
- Molda Ási I
- Feykir Hafsteinsstöðum
- Gæfa Ytri-Lyngum
- Þokki Garði
- Spá Hamrafossi
Æsa
Ölversholti