21.07.2018 | Fréttir

Sónað frá Þráni frá Flagbjarnarholti 13. ágúst

Við sónum frá Þráni frá Flagbjarnarholti mánudaginn 13. ágúst.  Við munum hringja í eigendur þeirra hryssna sem verða staðfestar með a.m.k. 17 daga fyl, en aðrar munu verða áfram með hestinum. 

Við biðjum hryssueigendur að vera í startholum með að sækja fengnar hryssur, og einnig biðjum við þá sem eiga pantað á seinna gangmál hjá Þráni að staðfesta pantanir helst með tölvupósti, netfang svanhildur@urvalshestar.is


Til Baka