Björk frá Holtsmúla I

IS2011281107
Brúnskjótt

Björk er enn ein frábær Álfsdóttir sem við fengum þetta árið. Fádæma hreyfingar á öllum gangi einkenna þetta folald.

Hún er afar lipur í hreyfingum þessi hryssu og það er eins og að það sé ekkert mál fyrir hana að hreyfa sig á hvaða gangi sem er.  Hún er standreist og gullfalleg, fótahá og glæsileg.  Björk er svo sannarlega efni í eðal kynbótahryssu.

Til baka

Ættartré
Orri
Þúfu
Álfadís
Selfossi
Starri
Skammbeins stöðum
Nótt
Keldudal
Álfur
Selfossi
Björk frá Holtsmúla I