Dynur frá Holtsmúla I

IS2011181109
Grár fæddur brúnn

Dynur er háfættur og frekar myndarlegur foli sem töltir og brokkar hreint og fallega.

Dynur er léttbyggður og kemur vel fyrir.  Hreyfingarnar eru  nokkuð háar og því gæti þessi foli alveg sómt sér vel í framtíðinni á keppnishvellinum.  Það er hins vegar ómögulegt að segja ennþá hvort að hann sé með 4 eða 5 gangtegundir, en nóg er töltið.  Fax og tagl er í ríkum mæli og prýðir mikið.

Til baka

Ættartré
Klettur
Hvammi
Gerða
Gerðum
Orri
Þúfu
Þokkadís
Brimnesi
Dynur frá Holtsmúla I