Lokasónar frá Pensli 4. október

27. september, 2021

Pensill er farinn úr sínum hryssuhóp fyrir nokkra enda flestar hryssur fengnar.   Við sónum þær sem enn eru hér þann 4. október og biðjum eigendur vinsamlega að sækja þann dag eða vera í sambandi við okkur.  


Myndasafn

Lokasónar frá Pensli 4. október