Ný verðskrá tekur gildi 1. janúar 2022

28. desember, 2021

Vegna mikilla hækkana á aðföngum neyðumst við til þess að hækka verðskrá Úrvalshesta frá og með áramótum.   Hér vegur þyngst gríðarleg hækkun á áburði og þar af leiðandi fóðurkostnaði, en auk þess koma til aðrar hækkanir á aðföngum auk þess sem að verðin okkar hafa að miklu leyti haldist þau sömu um árabil.  Allar nánari upplýsingar um verð má finna hér á síðunni undir viðeigandi link.

Ný verðskrá tekur gildi 1. janúar 2022