Diljá frá Búðarhóli

IS1996284302 | Moldótt

Ódæmd

Diljá er stór og hálsfalleg hryssa, sterkleg og skrefstór.

Diljá er feiknalega stór og myndarleg hryssa. Það sem einkennir hana er langur og hringmekktur háls og miklir vöðvar yfir bak og lend. Þessi hryssa er stór og kraftalega byggð, afar reiðhestsleg sjálf. Hún tekur mjög stór skref og er rúm, en lítið tamin. Við gerðum hana aðeins reiðfæra þegar við fengum hana 11 vetra gamla. Við vorum fljót að sjá að hér var geðslag, ganglag og myndarskapur sem við vorum að sækjast eftir, og ekki spillir fallegur liturinn fyrir.

Selt


Ættartré

  • Stígandi Sauðárkróki
  • Grátoppa Búðarhóli
  • Nói Kirkjubæ
  • Nóra Búðarhóli
  • Bólstri Búðarhóli
  • Fía Búðarhóli
Diljá Búðarhóli