Saga frá Lækjarbotnum

IS1997286807 | Brún

Bygging: 8,13
Hæfileikar: 8,12
Aðaleinkunn: 8,12

1 Verðlaun

Þrælmyndarleg klárhryssa, stór og fFramfalleg. Húner viljug og með góðar grunngangtegundir.

Saga er stór og myndarleg, kraftmikil klárhryssa með feiknalega gott tölt. Grunngangtegundir eru allar góðar og vonumst við eftir góðum keppnishrossum undan henni auk þess sem vonirnar eru að sjálfsögðu alltaf bundnar við framtíðar ræktunarhryssur. Dómur hennar lýsir henni að öðru leyti best, en við keyptum hana eftir að hún var komin í folaldseign.

Selt


Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 8,0
Háls/herðar/bógar 8,5
Bak og lend 8,5
Samræmi 8,0
Fótagerð 8,0
Réttleiki 8,0
Hófar 8,0
Prúðleiki 7,0
Hæfileikar
Tölt 9,0
Brokk 8,5
Skeið 5,0
Stökk 9,0
Vilji og geðslag 8,5
Fegurð í reið 8,5
Fet 7,5
Hægt tölt 8,5
Hægt stökk 9,0
Sköpulag 8,13
Hæfileikar 8,12

Aðaleinkunn 8,12

Ættartré

  • Fákur Sauðárkróki
  • Freyja Ögmundarstöðum
  • Kolbakur Egilsstaðabæ
  • Tinna Minni-Völlum
  • Platon Sauðárkróki
  • Kolbrún Lækjarbotnum
Saga Lækjarbotnum