Sunna frá Holtsmúla 1

IS2013281588 | Leirljós

Sunna er feiknalega stór og mjög myndarleg. Fæturnir eru langir og hún er sterklega byggð. Hálsinn er hátt settur og reistur, og geðslagið meðfærilegt.

Ganglagið er lofandi, en hún fer um á skrefmiklu brokki og bregður fyrir sig tölti.  Hesturinn, Aronssonurinn sem Sunna er undan er í okkar eigu, og er hágengur og léttbyggður hestur.  Móðirin er okkur einnig vel kunn, en við tömdum hana og höfum tamið mörg afkvæmi hennar og líkað vel.  Við höfum mikla trú á Sunnu sem efnisgrip bæði sem reiðhesti og ræktunarhryssu.

Í eigu Úrvalshesta


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Hágangur Sveinatungu
  • Þoka Vetleifsholti
Sunna Holtsmúla 1