Þrift frá Holtsmúla 1

IS2016281110 | Jörp

Þrift er stór og falleg og hreyfir sig stórum skrefum á tölti og brokki.

Hún er kvikk í hreyfingum og snögg um hagana og bregður fyrir sig öllum gangi.  Fótahæðin og hálslengdin gera hana mjög glæsilega.

Selt


Ættartré

  • Natan Ketilsstöðum
  • Vár Vestri-Leirárgörðum
  • Þrymur Geirshlíð
  • Elding Stóru-Ásgeirsá
Þrift Holtsmúla 1