Dynur frá Holtsmúla 1

IS2011181109 | Grár fæddur brúnn

Dynur er háfættur og myndarlegur hestur sem töltir og brokkar hreint og fallega.

Dynur er léttbyggður og kemur vel fyrir.  Hreyfingarnar eru  nokkuð háar og einkennast af mikilli mýkt.  Fax og tagl er í ríkum mæli og prýðir mikið.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Klettur Hvammi
  • Gerða Gerðum
  • Orri Þúfu
  • Þokkadís Brimnesi
Dynur Holtsmúla 1