Háfeti frá Holtsmúla 1

IS2008181113 | Brúnn

Háfeti er kletturinn í hesthúsinu, frábær reiðkennsluhestur á grunngangtegundum.

Hann er ekki tölthneigður þessi hestur, en okkur finnst það allt í lagi, því grunngangtegundirnar eru frábærar allar þrjár.  Hann hefur kennt mörgum verknemum að stíga brokk, skipta á skástæðum, og æfa jafnvægi sitt.

Hans yfirvegaða skapferli gerir hann að hvers manns hugljúfa.

Selt


Ættartré

  • Orri Þúfu
  • Hrafntinna Sæfelli
  • Dofri Svaðastöðum
  • Grá-grá Enni
Háfeti Holtsmúla 1