Trú frá Holtsmúla 1

IS2011281098 | Jarpskjótt

Bygging: 8,24
Hæfileikar: 7,94
Aðaleinkunn: 8,06

1 Verðlaun

Trú er alveg hreint gullfalleg, háfætt og framfalleg, enda sýna tölurnar það á þessari 1. verðlauna hryssu.

Hún er líka stór og alveg fjallmyndarleg, alhliða geng með tölt sem bestu gangtegund.   Frábærlega geðgóð og eiguleg ræktunarhryssa.

Selt


Myndasafn

Myndband

Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 8,0
Háls/herðar/bógar 8,5
Bak og lend 8,5
Samræmi 8,5
Fótagerð 8,5
Réttleiki 7,5
Hófar 7,5
Prúðleiki 8,5
Hæfileikar
Tölt 8,0
Brokk 7,5
Skeið 7,5
Stökk 8,0
Vilji og geðslag 8,0
Fegurð í reið 8,5
Fet 8,0
Hægt tölt 8,0
Hægt stökk 8,0
Sköpulag 8,24
Hæfileikar 7,94

Aðaleinkunn 8,06

Ættartré

  • Orri Þúfu
  • Álfadís Selfossi
  • Forseti Vorsabæ
  • Tónlist Neðra-Seli
Trú Holtsmúla 1