Gammur frá Neðra-Seli

IS2001181100
Brúnskjóttur

Bygging: 8,05
Hæfileikar: 7,96
Aðaleinkunn: 8,00

1. Verðlaun

Gammur er 1v klárhestur undan henni Kríu okkar og Víkingi frá Voðmúlastöðum. Gammur er staðsettur í Finnlandi.

Einstaklega geðgóður, öðlingshestur með allar fjórar gangtegundir góðar. Aðeins 3ja vikna taminn var hann þjálfaður af 11 ára dreng! Gammur er framfallegur eins og flest Kríuafkvæmin, stór og sterklega byggður. Hann var seldur til Finnlands og fór þar í fyrstu verðlaun.

Kynbótadómur 27. apríl 2008

Sköpulag Hæfileikar
Höfuð 8,0 Tölt 8,5
Háls/herðar/bógar 8,5 Brokk 8,5
Bak og lend 8,5 Skeið 5,0
Samræmi 8,0 Stökk 8,5
Fótagerð 8,0 Vilji og geðslag 8,5
Réttleiki 7,5 Fegurð í reið 8,5
Hófar 7,5 Fet 8,0
Prúðleiki 8,0 Hægt tölt 8,5
Hægt stökk 8,5
Sköpulag 8,05 Hæfileikar 7,96

Til baka Aðaleinkunn 8,00


Ættartré
Sögublesi
Húsavík
Dúkka
Voðmúla stöðum
Hervar
Sauðárkróki
Snælda
Lækjamóti
Víkingur
Voðmúlastöðum
Gammur frá Neðra-Seli