Árgangur 2009

Andrá frá Holtsmúla I

IS2009281118
Gráskjótt, fædd brúnskjótt

Faðir: Klettur frá Hvammi
Móðir: Askja frá Þúfu

Draumatryppi sem hefur allt sem þarf. Frábæra byggingu, miklar hreyfingar, er af úrvalsættum og liturinn afbragð!

Selt

Skoða nánar

Asi frá Holtsmúla I

IS2009181101
Brúnn

Faðir: Aron frá Strandarhöfði
Móðir: Assa frá Hólum

Gullfallegt tryppi. Asi er háfættur og reistur, og brokkar með miklum fótaburði, léttleika og mýkt.

Selt

Skoða nánar

Ármann frá Holtsmúla I

IS2009181100
Jarpur

Faðir: Sjóður frá Neðra-Seli
Móðir: Ásta frá Neðra-Seli

Standreistur og léttbyggður foli sem fer um á hástígu tölti og brokkið ekki langt undan.

Selt

Skoða nánar

Blær frá Holtsmúla I

IS2009181107
Rauðtvístjörnóttur

Faðir: Tígull frá Gýgjarhóli
Móðir: Brynja frá Hemlu

Fallegur hestur sem velur tölt og brokkar inn á milli. Geðgóður og efnilegur reiðhestur.

Selt

Skoða nánar

Brák frá Holtsmúla I

IS2009281107
Rauðglófext

Faðir: Glymur frá Innri-Skeljabrekkku
Móðir: Brynja frá Skammbeinsstöðum

Tilþrifamikil hryssa á öllum gangi. Standreist og aðsópsmikil með háan fótaburð og mikið rými.

Selt

Skoða nánar

Drift frá Holtsmúla I

IS2009281111
Brúnskjótt

Faðir: Dagfari frá Árbæjarhjáleigu II
Móðir: Dúna frá Kjarnholtum II

Drift er heldur fallega gerð hryssa með miklar mýktarhreyfingar og fótaburðarmikið tölt sem kjörgang.

Selt

Skoða nánar

Dugur frá Holtsmúla I

IS2009181117
Bleikálóttur

Faðir: Deilir frá Hrappsstöðum
Móðir: Diljá frá Búðarhóli

Rúmur hestur sem töltir og brokkar með góðum fótaburði, hálslangur. Efni í framúrskarandi reiðhest eða keppnishest.

Selt

Skoða nánar

Ernir frá Holtsmúla I

IS2009181104
Brúnstjörnóttur

Faðir: Krákur frá Blesastöðum
Móðir: Erna frá Neðra-Seli

Hálslangur og fótlangur glæsihestur með miklar hreyfingar.

Selt

Skoða nánar

Eyja frá Holtsmúla I

IS2009281104
Brúnskjótt

Faðir: Aron frá Strandarhöfði
Móðir: Elja frá Neðra-Seli

Eyja er stór og tignarleg hryssa með fasmiklar hreyfingar. Hún er afar efnileg klárhryssa.

Selt

Skoða nánar

Frami frá Holtsmúla I

IS2009181120
Móvindóttur stjörnóttur

Faðir: Glymur frá Innri-Skeljabrekkku
Móðir: Freyja frá Enni

Háar og stórar hreyfingar einkenndu þennan fallega hest sem því miður fórst mjög ungur.

Fórst

Skoða nánar

Gigga frá Holtsmúla I

IS2009281114
Jörp

Faðir: Aron frá Strandarhöfði
Móðir: Blanda frá Hlemmiskeiði

Gigga er stór og myndarleg hryssa sem gæti orðið alger snillingur á tölti.

Selt

Skoða nánar

Glaumur frá Holtsmúla I

IS2009181106
Brúnn

Faðir: Glymur frá Innri-Skeljabrekkku
Móðir: Gletting frá Leirubakka

Hálsfallegur og léttbyggður foli með frábærar gangtegundir sem klárhestur.

Selt

Skoða nánar

Hektor frá Holtsmúla I

IS2009181113
Brúnskjóttur

Faðir: Glymur frá Innri-Skeljabrekkku
Móðir: Hatta frá Enni

Óvenju rúmur hestur, efni í mikinn garp sem klárhestur. Brokkið er óvenjulega svifmikið og rúmt.

Selt

Skoða nánar

Hreyfing frá Holtsmúla I

IS2009281105
Brún

Faðir: Aron frá Strandarhöfði
Móðir: Héla frá Ósi

Frábærlega ættuð unghryssa, sem á bróður undan sömu meri sem fór í 9,5 fyrir tölt og brokk aðeins fjögurra vetra gamall. Efnileg ræktunarhryssa.

Selt

Skoða nánar

Hugmynd frá Holtsmúla I

IS2009281105
Móálótt

Faðir: Aron frá Strandarhöfði
Móðir: Hylling frá Blönduósi

Stór og myndarleg hryssa sem töltir og brokkar með mjög flottum hreyfingum.

Selt

Skoða nánar

Kappi frá Holtsmúla I

IS2009181103
Rauðstjörnóttur

Faðir: Aron frá Strandarhöfði
Móðir: Kráka frá Hólum

Kappi er stór og gullfallegur hágengur ungfoli sem miklar vonir eru bundnar við sem framtíðarstóðhest. Eigandi Barbara Frische.

Selt

Skoða nánar

Lilja frá Holtsmúla I

IS2009281100
Grá fædd bleikálótt

Faðir: Stáli frá Kjarri
Móðir: Litbrá frá Litla-Bergi

Lilja er fremur stór og falleg þriggja vetra hryssa sem selst fylfull við gæðingnum frábæra Álffinni frá Syðri-Gegnishólum.

Selt

Skoða nánar

Prins frá Holtsmúla I

IS2009181108
Jarpur

Faðir: Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Móðir: Páskalilja frá Þorlákshöfn

Prins litli er seint fæddur, en er núna, þriggja vetra búinn að ná jafnöldrum sínum í stærð.

Selt

Skoða nánar

Þerna frá Holtsmúla I

IS2009281110
Grá, fædd brún

Faðir: Kjarni frá Þjóðólfshaga
Móðir: Þruma frá Sælukoti

Stór og myndarleg hryssa sem hreyfir sig af mikilli mýkt

Selt

Skoða nánar

Æfing frá Holtsmúla I

IS2009281116
Grá fædd rauðstjörnótt

Faðir: Glymur frá Innri-Skeljabrekkku
Móðir: Æsa frá Ölversholti

Æfing er háfætt, háreist og stórglæsileg hryssa með óvenju háar hreyfingar og stór skref. Gæðingsefni.

Selt

Skoða nánar