Dimmbrá frá Holtsmúla 1

IS2014281109 | Brún stjörnótt

Eins og önnur Vitabörn sem við eigum þá er Dimmbrá sérlega mjúk í hreyfingum, fasmikil og flott. Hún verður vel fext og er eftirtektarverð á velli.

Dimmbrá töltir og brokkir nokkuð jafnt, og liðleikinn og léttleikinn einkennir annars háar og miklar hreyfingar.  Hálsinn er mikið reistur og hringaður, og hún ber sig vel þessi.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Smári Skagaströnd
  • Ópera Dvergsstöðum
  • Orri Þúfu
  • Þokkadís Brimnesi
Dimmbrá Holtsmúla 1