Dýrð frá Holtsmúla 1

IS2011281117 | Albínói

Já hún er sko ljóshærð með blá augu þessi. Það sjást í henni eins og skellur á bolinn og móta fyrir stjörnu í enni, þannig að við höldum að hún beri einnig skjótta genið í sér.

Dýrð fer um á öllum gangi mjúkum, löngum skrefum.  Hún er háfætt og léttbyggð og spennandi kostur í ræktun fyrir byggingu, ganglag og litafjölbreytni.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Sveinn-Hervar Þúfu
  • Dröfn Þúfu
  • Demantur Sauðárkróki
  • Drift Bergstöðum
Dýrð Holtsmúla 1