Hamradís frá Holtsmúla 1

IS2020281095 | Bleikálótt

Falleg hryssa og afar geðgóð, rúmlega meðalstór sem sýnir tölt og brokk.

Hamradís velur orðið brokk þó að sem folald hafi hún nær eingöngu farið um á tölti.  Ganglagið er mýktarlegt og skrefið fallegt.   Þetta er hryssa sem getur nýst í afar mörg hlutverk ekki síst vegna afar auðsveips geðslags.

Í eigu Úrvalshesta


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Astró Heiðarbrún
  • Embla Ásgarði
Hamradís Holtsmúla 1