Spá frá Holtsmúla 1

IS2007281111 | Móvindótt

Spá er stór og gullfalleg. Hreyfir sig líka flott.

Hún var því miður ekki sýnd á sínum tíma vegna meiðsla, en við tömdum hana og þekkjum vel.  Hún var auðveld í tamningu og fór um á skrefamiklu brokki en bauð líka upp á tölt.  Hún er spök og stór og þrælfalleg.

Selt


Myndasafn

Ættartré

  • Óður Brún
  • Yrsa Skjálg
  • Greipur Miðsitju
  • Þota Tungufelli
Spá Holtsmúla 1