Spes frá Holtsmúla 1

IS2016281100 | Móvindótt

Spes var kærkomið fyrsta folald ársins, og svona líka gullfalleg vindótt hryssa. Hún töltir mest að svo komnu máli og er leggjalöng og flott.

Spes er stór og myndarleg, með fallegan frampart.  Töltið er mjúkt og lyftingargott, með góðu jafnvægi.  Við teljum Spes vera efni í framtíðar ræktunarhryssu, ættirnar eru ákaflega spennandi.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Galsi Sauðárkróki
  • Jónína Hala
Spes Holtsmúla 1