Æsir frá Holtsmúla 1

IS2014181116 | Grey born red

Æsir er stór og myndarlegur, og fer um á stórstígu brokki.

Það er mikið svif í brokkinu og stökkinu, og góður fótaburður.  En við myndum vilja sjá meira tölt í þessum hesti.  Geðslagið er fínt sem og útlitið, hann er stór og myndarlegur.

Fórst


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Máttur Torfunesi
  • Elding Torfunesi
  • Þokki Garði
  • Spá Hamrafossi
Æsir Holtsmúla 1