List frá Holtsmúla 1

IS2010281119 | Grá

List er klárhryssa og komin í ágætan kynbótadóm, hefur einnig staðið sig mjög vel í B-flokki.

List er geðgóð og óvenju prúð.  Hún er hreingeng og hágeng, taktgóð og  rúm, og hefur farið í tæpa 8,50 í B-flokki.

Selt


Myndasafn

Ættartré

  • Orri Þúfu
  • Skák Feti
  • Gustur Hóli
  • Sprengja Litla-Bergi
List Holtsmúla 1