Smellur frá Holtsmúla 1

IS2010181102 | Brúnn

Stórglæsilegur hestur, léttbyggður og háfættur með háar hreyfingar.

Smellur er stórglæsilegur, reistur og montinn hestur með háar hreyfingar. Hann er því um margt líkur albróður sínum, sem var einmitt stefnt að með því að para foreldrana saman aftur. Hann er léttbyggður eins og pabbinn, með langan, hringaðan og þunnan háls eins og mamman.  Hann velur tölt og er klárlega alhliða hestur.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Galsi Sauðárkróki
  • Jónína Hala
Smellur Holtsmúla 1