Baltasar frá Holtsmúla 1

IS2018181114 | Bleikblesóttr

Baltasar er frábærlega ættaður undan 1v hryssu sem þegar er búin að gefa einn 1v stóðhest sem einnig var Landsmótssigurvegari í Unglingaflokki. Baltasar er meðalstór og lipur í hreyfingum á öllum gangi.

Gangtegundirnar eru mjúkar og skrefin stór, hann hreyfir sig rýmislega.  Geðslagið er algert úrval.   Hann er vel bandvanur og reyndist óvenju vel samvinnuþýður og fljótur að læra. 

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Galsi Sauðárkróki
  • Jónína Hala
  • Glampi Kjarri
  • Stjarna Bólstað
Baltasar Holtsmúla 1