Sóley frá Holtsmúla 1

IS2015281102 | Bleikálótt skjótt

Sóley er myndarleg hryssa af góðum ættum. Móðir hennar er ein af okkar reyndustu ræktunarhryssum og hefur gefið okkur góð hross. Undan henni er til að mynda 1v stóðhesturinn Stæll.

Sóley fer um á tölti og brokki, býður af sér mjög góðan þokka og það sem hún hefur, eins og öll Spætubörnin hafa haft, er frábært geðslag.  Sóley er yfir meðallagi stór, með fallegt samræmi og langan háls.  Liturinn er fallegur og hún gefur gefið alla álótta liti og alla skjótta liti.

Selt


Myndasafn

Ættartré

Sóley Holtsmúla 1