Aðall frá Holtsmúla 1

IS2014181101 | Brúnn

Kattliðugur og mjúkur hestur á tölti og brokki.

Hann fer um á hreinu tölti og brokki með miklum hreyfingum.   Hann er kvikur í hreyfingum og léttur, en afar samvinnuþýður og fljótur að læra.   Því miður er hann mjög smár því hann varð veikur þegar hann var folald, fékk slæma sýkingu af hestaveikinni svokölluðu.   En margur er knár þótt hann sé smár, og Aðall er klárlega einn af þeim.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Sær Bakkakoti
  • Gletta Bakkakoti
Aðall Holtsmúla 1