Assa frá Hólum

IS1992258310 | Rauð

Bygging: 8,05

1. verðlaun fyrir byggingu

Gullfalleg og í uppáhaldi hjá okkur er klárhryssan Assa. Svolítið klárgeng er hún, en hágeng og fasmikil.

Assa er stór og myndarleg hryssa, ræktuð, tamin og sýnd af Magnúsi Lárussyni. Assa slasaðist og varð aldrei nógu heil til að hægt væri að leggja mikið að henni. Assa hefur hlotið fyrstu verðlaun fyrir byggingu og er glæsileg á velli.

Fórst


Myndasafn

Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 7,5
Háls/herðar/bógar 8,5
Bak og lend 8,5
Samræmi 9,0
Fótagerð 7,5
Réttleiki 8,0
Hófar 7,0
Prúðleiki 7,0
Sköpulag 8,05

Ættartré

  • Hrafn Holtsmúla
  • Glókolla Kjarnholtum
  • Hervar Sauðárkróki
  • Snælda Lækjamóti
Assa Hólum