Alísa frá Holtsmúla 1

IS2014281101 | Bleik stjörnótt

Assa kom með gullfallega hryssu með tískulitinn í ár, bleikstjörnótta. Hún brokkar og töltir, fíngerð og afar lík albróður sínum frá því í fyrra.

Hálsinn er grannur og bogadreginn, bolurinn sívalur, léttur og hlutfallagóður borinn af löngum fótum.  

Selt


Ættartré

Alísa Holtsmúla 1