Krás frá Holtsmúla 1

IS2013281104 | Vindótt bleikálótt

Krás er mikið draumafolald og bíður ekki nema eitt hlutverk, að verða ræktunarhryssa í Holtsmúla.

Krásin er háfætt og stór, og fer um á skrefmiklu brokki ásamt því að sýna laust tölt.  Krás er undan tveimur miklum uppáhaldshrossum á staðnum, og klárlega komin í uppáhaldsflokkinn á staðnum.   Liturinn er svo bara risastór bónus.

Í eigu Úrvalshesta


Myndasafn

Myndband